Sjáflfvirkt smurkerfi minkar viðhald og eikur endingu
Heim » Turnlyftur » Opnar mann- og vörulyftur » GEDA 1200 Z/ZP
GEDA 1200 Z/ZP mann- vörulyftan gerir flutning á fyrirferðarmiklu og þungu byggingarefni einfaldan.
Á einfaldan og fljótlegan hátt er skipt á milli þess að nota GEDA 1200 Z/ZP sem vörulyftu fyrir efni eða mann- og vörulyftu sem má bera menn og efni. Sem efnislyfta er hraðinn 24 m/mín en með menn og efni 12 m/mín.
Ýmsar palla stærðir, hlið og rampar með mismunandi burðargetu bjóða upp á að velja réttu vélina fyrir hvert verk.
Þrátt fyrir mikla burðargetu sem er allt að 1500 kg gengur mann og vörulyftan engöngu á einu GEDA VARIO-MASTRI. Með millistykki er einnig hægt að nota GEDA SVARIO-MASTUR.
Sjáflfvirkt smurkerfi minkar viðhald og eikur endingu
UNI-X-MAST er hægt að nota á öllum vélum sem vinna á tannkransi frá 300 kg – 2.200 kg burðargetu
Sjallkerfi sem gefur þér kost á að tengjast vélunum hvar sem er.
GEDA POWER GREASE línan inniheldur smurningu sem hentar við allar aðstæðu.
Notendavænt villuleitarkerfi sem auðveldar að greina einfaldar villlur
Sérstök vinnupallafesting til þess að flytja langarf einingar fyrir vinnupalla á öruggan hátt
Nýja GEDA all-round protection veitir vörn gegn riðið. Viðheldur eiginleikum vélarinnar og eykur líftíma.
Platform dimension | 1.4 m x 2 m x 1.1 m / 1.8 m |
---|---|
Cargo | Persons and material |
Mast system | GEDA VARIO-MAST / GEDA SVARIO-MAST |
Lode capacity (material) | 1500 kg |
Load capacity (persons) | 7 Persons |
Lifting height | 130 m |
Lifting speed | 12 m/min / 24 m/min |
Power supply | 2 x 3 kW / 6.1 kW / 400 V / 50 Hz / 32 A |
Platform dimension | 1.4 m x 2.6 m x 1.1 m / 1.8 m |
---|---|
Cargo | Persons and material |
Mast system | GEDA VARIO-MAST / GEDA SVARIO-MAST |
Lode capacity (material) | 1200 kg |
Load capacity (persons) | 7 Persons |
Lifting height | 130 m |
Lifting speed | 12 m/min / 24 m/min |
Power supply | 2 x 3 kW / 6.1 kW / 400 V / 50 Hz / 32 A |
Platform dimension | 1.4 m x 3.2 m x 1.1 m / 1.8 m |
---|---|
Cargo | Persons and material |
Mast system | GEDA VARIO-MAST / GEDA SVARIO-MAST |
Lode capacity (material) | 1000 kg |
Load capacity (persons) | 7 Persons |
Lifting height | 130 m |
Lifting speed | 12 m/min / 24 m/min |
Power supply | 2 x 3 kW / 6.1 kW / 400 V / 50 Hz / 32 A |
Platform dimension | 1.4 m x 3.2 m x 1.1 m / 1.8 m |
---|---|
Cargo | Persons and material |
Mast system | GEDA VARIO-MAST / GEDA SVARIO-MAST |
Lode capacity (material) | 1500 kg |
Load capacity (persons) | 7 Persons |
Lifting height | 130 m |
Lifting speed | 12 m/min / 24 m/min |
Power supply | 2 x 3 kW / 6.1 kW / 400 V / 50 Hz / 32 A |
Platform dimension | 1.45 m x 4.95 m x 1.1 m / 1.8 m |
---|---|
Cargo | Persons and material |
Mast system | GEDA VARIO-MAST / GEDA SVARIO-MAST |
Lode capacity (material) | 1500 kg |
Load capacity (persons) | 7 Persons |
Lifting height | 130 m |
Lifting speed | 12 m/min / 24 m/min |
Power supply | 2 x 3 kW / 6.1 kW / 400 V / 50 Hz / 32 A |
Hurð fyrir C-hlið. 1,4m (C-side)
IoT-Box Standard
Uppsetningarpallur. Auka pallur fyrir C plattform og C-1500 kg
Hífing fyrir krana (kassalaga GEDA VARIO-MAST)
Hífing fyrir krana. (GEDA SVARIO-MAST)
Hlíf á kapaltunnu með lás (þjófavörn)
Lendingarhlið „Standard-Basoc“
Hlið fyrir base. Breidd 1,5m Þarf að nota með lokunum á staðnum sem eru 2m á hæð. Þyndingar fylgja ekki með. Fyrir „C-hlið“
Smurbyssa fyrir spurkerfi
Stjórnbox fyrir hlið
Millistikki frá GEDA VARIO til GEDA SVARIO-MAST
Gólf og veggfestingar fyrir lendingarhlið. Þarf frá 2-4 stikki miðað við hlið. Nota þarf 1 ½” rör.
Leningarhlið „Comfort“
Kapaltunna fyrir 30m lyftuhæð
Krani til að lyfta möstrum við uppsetningu
Málmgrind fyrir lendingarhlið „Comfort“
Kapaltunna fyrir 100m lyftuhæð
Lendingarhlið „Standard“
Villuleitrarkerfi
Lendingarhlið „Premium“ Hæð 1,1m
Sleði fyrir hæðarstopp. GEDA VARIO-MAST
GEDA VARIO-MAST. galvaniserað 1,5m
Veggfesting fyrir mastur. 2″(1,8 – 2,8m)
Hlið rampur 1,4m á breidd. (C-hlið) hægri opnun
Málmgrind fyrir lendingarhlið „Standard-Basic“
GEDA POWER GREASE 1000 Sett með 2 400g túpum og bursta
Sett af festingum
Hæðarstopp SVARIO-MAST. Vinnur með nema á lyftu
Veggfesting. 2,27m. Þarf að nota þar sem lengja þarf festingu út frá vegg
Festing fyrir vinnupalla uppsetningu
GEDA POWER GREASE 1000. -30°C-+70°C
Hækkanleg stuðningslöpp fyrir base
Kapaltunna fyrir 75m lyftuhæð
Hlið rampur 1,4m á breidd. (C-hlið) vinstri opnun
Kapalstýring
Kapalstýring
GEDA SVARIO Mastur, 1,58m galvaniserað
Kitt til að tengja eldri lytur með villuleitarkerfi við GEDA Machine managment.
Aðgangs rampur
Kapaltunna fyrir 50m lyftuhæð
Hoist Vinnulyftur ehf © 2024 / kt. 571007-0960 / Vsk nr. 119094
Þessi vefsíða notast við vafrakökur (e. cookies) til að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar og hámarka upplifun í netversluninni okkar. Sumar vafrakökur eru mikilvægar fyrir margvíslegar þjónustuleiðir en aðrar eru notaðar til að safna tölfræðilegum upplýsingar til að bæta vefsíðuna, svo framarlega sem það sé með þínu samþykki.