Vörn sem gerir það að verkum að vírinn flækist ekki.
GEDA MINI/MAXI víraspilin eru með tvo hraða, auðveld í uppsetningu og víðtækum öryggiseiginleikum gera GEDA MINI og MAXI víraspilin tilvalin hjálparæti fyrir skilvirkan en samt öruggan flutning á vinnupallahlutum og byggingarefni.
Víraspilið er fest neðs á vinnupallinn og léttur snúningsarmur festur efst á vinnupallinn. Þetta auðveldar alla uppsetningu og gerir þér kleift að færa snúningsarminn auðveldlega milli hæða.
Fjölbreytt úrvar af aukahlutum breytir fyrirferðalitlu víraspili í besta vinnufélagan. Hvort sem um er að ræða einingar af vinnupöllum. byggingarefni, múrfötur, skóflur, hjólbörur eða annað byggingarefni þá er GEDA MINI / MAXI alltaf klár til að aðstoða.
GEDA víralyfturnar hafa verið þekktar í byggingariðnaðinum í áratugi og tryggja skilvirkan og áreiðanlegan efnisflutning á vinnusvæðinu.
Vörn sem gerir það að verkum að vírinn flækist ekki.
Nemi sem stöðvar mótor við yfirálag
Snúningsarmur. Þarf ekki að taka í sundur til þess að setja vír inn í.
Model | GEDA MINI 60 S 51m |
---|---|
Cargo | Material |
Load capacity (material) | 60 kg |
Lifting height | 40 m |
Rope length | 51 m |
Lifting speed | 23 m/min / 69 m/min |
Power supply | 0.25 kW / 0.75 kW / 230 V / 50 Hz / 16 A |
Model | GEDA MINI 60 S 81m |
---|---|
Cargo | Material |
Load capacity (material) | 60 kg |
Lifting height | 70 m |
Rope length | 81 m |
Lifting speed | 23 m/min / 69 m/min |
Power supply | 0.25 kW / 0.75 kW / 230 V / 50 Hz / 16 A |
Model | GEDA MAXI 120 S 51m |
---|---|
Cargo | Material |
Load capacity (material) | 120 kg |
Lifting height | 40 m |
Rope length | 51 m |
Lifting speed | 20 m/min / 60 m/min |
Power supply | 0.45 kW / 1.35 kW / 230 V / 50 Hz / 16 A |
Model | GEDA MAXI 120 S 81m |
---|---|
Cargo | Material |
Load capacity (material) | 120 kg |
Lifting height | 70 m |
Rope length | 81 m |
Lifting speed | 20 m/min / 60 m/min |
Power supply | 0.45 kW / 1.35 kW / 230 V / 50 Hz / 16 A |
Model | GEDA MAXI 150 S 51m |
---|---|
Cargo | Material |
Load capacity (material) | 150 kg |
Lifting height | 40 m |
Rope length | 51 m |
Lifting speed | 15 m/min / 45 m/min |
Power supply | 0.45 kW / 1.35 kW / 230 V / 50 Hz / 16 A |
Model | GEDA MAXI 150 S 81m |
---|---|
Cargo | Material |
Load capacity (material) | 150 kg |
Lifting height | 70 m |
Rope length | 81 m |
Lifting speed | 15 m/min / 45 m/min |
Power supply | 0.45 kW / 1.35 kW / 230 V / 50 Hz / 16 A |
Þynging fyrir pully block. (Þarf að nota með 81 m vír)
Flutnings kassi 92 x 57 x cm með palli
Lendingarhlið “ECO S” breidd 0,85m
Fjarstýring 50m kapall
Festing fyrir 4 fötur
Fjarstýring með 10m kapli og neiðarstoppi
Snúningsarmur
Armur sem hægt er að staðsetja í hvaða hæð sem er á vinnupalli
Hýfi búr 62 x 32 x 50 cm með palli
Hýfi stroffa 1,5m
Festing fyrir hýfingar á 2 fötum
Krókur fyrir spil
Fjarstýring 30m kapall
Stuðningur fyrir snúnings arm
Hengilás utanum vinnupalla
Festing fyrir 5 króka
Flutningsvagn til að færa víraspil
Snúnings armur
Vír 5 mm Q, L = 0,35m (fyrir krók)
Brakket fyrir plötu hýfingar 125 cm á breidd
Rafmagnshjól 33m, 3 x 2,5 q
Festing fyrir hýfingar á 4 fötum
Þráðlaus fjarstýring, (hentar fyrir STAR 250 Comfort, MINI 60 S, MAXI 120 S, MAXI 150 S, LIFT 250 Comfort, FIXLIFT 2500)
40m afmagnskefli, 3 x 2.5 mm² með öryggi
Mortar skip 5 l
Velti ílát 65 l
Lendingarhlið “Simple” 1,4m breitt
Snúnings armur 300 kg
Krókur 300kg
Hoist Vinnulyftur ehf © 2024 / kt. 571007-0960 / Vsk nr. 119094
Þessi vefsíða notast við vafrakökur (e. cookies) til að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar og hámarka upplifun í netversluninni okkar. Sumar vafrakökur eru mikilvægar fyrir margvíslegar þjónustuleiðir en aðrar eru notaðar til að safna tölfræðilegum upplýsingar til að bæta vefsíðuna, svo framarlega sem það sé með þínu samþykki.