GEDA MULTILIFT P22 mann- og vörulyfta

GEDA Multilift P22 er sterkasta mann- og vörulyftan í Multilift línunni. Þrátt fyrir mikla burðargetu upp á 2000 kg eða 22 farþega keyrir hann aðeins á einu GEDA VARIO-MASTI. Með millistykki er einnig hægt að nota GEDA Multilift P22 með GEDA SVARIO-MASTI.

Hægt er að fá lyftuna með  2,9 x 2,0 m (B x H) C-hurð sem gerir kleift að hlaða pallinn á þægilegan hátt á langhlið lyftunnar, jafnvel með stórum og fyrirferðarmiklum byggingarefnum.

GEDA Multilift P22 er hönnuð með einfaldleika á viðhaldi í huga. T.d. eru  allir rafeindaíhlutir aðgengilegir úr búri lyftunnar.

Þökk sé flata kaplinum sem GEDA hefur einkaleyfi á er hægt að flytja mannskap og efni á öruggan hátt upp í 200m hæð. Eftir 50m er notuð kapaltromla fyrir flata kapalinn. Yfirleitt er kapaltromlan staðsett undir lyftunni og hækkar þá inngangshæð í lyftuna en þökk sé hönnun á kapaltromlunnar frá GEDA fer lyftan alla leið niður og aðeins 45 cm upp í lyftuna eins og þegar engin kapaltrommla er til staðar. 

Aðal eiginleikar

Tæknilegar upplýsingar

GEDA MULTILIFT P22
GEDA Multilift P22 1 vörulyfta Hoist Vinnulyftur

Platform dimension

1.4 m x 3.2 m x 2.1 m

Cargo

Persons and material

Mast system

GEDA VARIO-MAST / GEDA SVARIO-MAST

Lode capacity (material)

2000 kg

Load capacity (persons)

22

Lifting height

200 m

Lifting speed

54 m/min

Power supply

30 kW / 380 V - 480 V / 50 Hz - 60 Hz / 32 A - 63 A

Viðeigandi aukahlutir

Sendu okkur fyrirspurn

Please enable JavaScript in your browser to complete this form.
GEDA Multilift P22

Sambærilegar vörur