GEDA POWER GREASE línan inniheldur smurningu sem hentar við allar aðstæðu.
Heim » Turnlyftur » Vinnupallalyftur » GEDA MCP 1500
GEDA MCP 1500 er létt vinnupallalyfta sem er auðveld í notkun, flutningum og samsetningu. MCP 1500 gengur á GEDA UNI-X-MAST turnum sem eru með áföstum boltum og einfalt að setja á.
Vinnupallalyftur hafa þann kost að þú getur staðsett þær hvar sem er á húsinu eftir því hvar á að vinna. Öfugt við vinnupalla sem hylja alla hlið hússins á verktíma þá eru vinnupallalyftur bara á einum til tveimur turnum sem gera sýnileika á framkvæmdinni betri, færri festingar eru fyrir vinnu og aukin vinnubirta þar sem engir pallar eru fyrir ofan sem draga úr birtu.
GEDA POWER GREASE línan inniheldur smurningu sem hentar við allar aðstæðu.
Sjáflfvirkt smurkerfi minkar viðhald og eikur endingu
UNI-X-MAST er hægt að nota á öllum vélum sem vinna á tannkransi frá 300 kg – 2.200 kg burðargetu
Model | MCP 1500 |
---|---|
Cargo | Persons and material |
Mast system | GEDA UNI-X-MAST |
Lode capacity (material) | 1500 kg |
Platform width | to 16.7 m |
Lifting height | 100 m |
Lifting speed | 9 m/min |
Power supply | 2.2 kW / 400 V / 50 Hz - 60 Hz / 16 A |
Hæðar stopp fyrir nema
GEDA Power grease 7000 venjuleg skylirði. Fyrir extreme aðstæður. Svört feyti, 0°C til +70°C
GEDA POWER GREASE ARCTIC. Fyrir köld svæði. -30°C – +10°C
GEDA UNI-X-MAST 1,5m, galvaniserað með 4 boltum (M16)
GEDA POWER GREASE ARCTIC sett með 2 400g túpum og bursa. -30°c til +10°c
GEDA Power grease 7000 sett. Með 400g túpum og bursta. 0°c til +70°c
Hoist Vinnulyftur ehf © 2024 / kt. 571007-0960 / Vsk nr. 119094
Þessi vefsíða notast við vafrakökur (e. cookies) til að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar og hámarka upplifun í netversluninni okkar. Sumar vafrakökur eru mikilvægar fyrir margvíslegar þjónustuleiðir en aðrar eru notaðar til að safna tölfræðilegum upplýsingar til að bæta vefsíðuna, svo framarlega sem það sé með þínu samþykki.