Vönduð fallvarnarbremsa sem er veitir öryggi.
Heim » Turnlyftur » Lokaðar mann- og vörulyftur » ALIMAK SCANDO 650
Alimak Scando 650 er vinsælusta mann- og vörulyfta í heimi og besti kosturinn fyrir skilvirkan byggingariðnað. Hún býður upp á sveigjanleika, skilvirkni, öryggi, lága orkuþörf og minni viðhalds- og viðgerða kostnað. Hún er því frábær kostur fyrir verktaka eða leigufyrirtæki.
Alimak Scando 650 turnlyftur eru með tíðnistjórnun (FC), Sem gerir það að verkum að lyftan fer rólega af stað og lendir mjúklega. Fyrir vikið er minna um slit. Alimak Scando 650 getur unnið á allt að 42-100 m/mín eftir útgáfu og býður upp á meiri burðargetu þrátt fyrir allt að 40% minni orkuþörf en eldri útgáfur.
Bæði er hægt að nota Alimak Scando 650 turnlyftu sem stakan vagn eða tvöfaldan á sama turni. Hönnun vagnanna er sannarlega fjölnota og hægt er að fá nokkrar lengdir á vagni, allt frá 2,8-5,0 m og ýmsa valmöguleika hvað varðar hurðir og útgöngupalla. 650 fjölnota kerfið getur lagað sig að ólíkum aðstæðum með tiltölulega fáum aukahlutum. Alimak Scando 650 vörulyftur geta borið 800 kg til 3,500 kg per vagn og hefur staðlaða lyftihæð í 250 m, sem er þó hækkanleg sé þess óskað.
Vönduð fallvarnarbremsa sem er veitir öryggi.
Sterkir galvaniseraðir turnar
Engin vél er betri en þjónustan
Sterkur tannkrans sem hefur góða endingu
Sterfkur frágangur sem lengir líftíma
Model | ALIMAK SCANDO 650 FC |
---|---|
Size | 1.4 m (W) 2.8-5.0 m (L) |
Capacity | 1.500 - 3.500 kg |
Speed | 38 - 100 m/min |
Hoist Vinnulyftur ehf © 2024 / kt. 571007-0960 / Vsk nr. 119094
Þessi vefsíða notast við vafrakökur (e. cookies) til að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar og hámarka upplifun í netversluninni okkar. Sumar vafrakökur eru mikilvægar fyrir margvíslegar þjónustuleiðir en aðrar eru notaðar til að safna tölfræðilegum upplýsingar til að bæta vefsíðuna, svo framarlega sem það sé með þínu samþykki.