Lítil vél fem fer lítið fyrir á vinnusvæðinu
Heim » Turnlyftur » Vörulyftur » GEDA 200 Z
GEDA 200 Z er fyrirferðalítil og létt vörulyfta, hún er tilvalinn aðstoðarmaður fyrir vinnupalla og byggingarstarfsmenn.
Stiginn sem vélin gengur á er með hraðfestingum sem gerir það mjög auðvelt og fljótlegt að reisa hana. Grunneiningin og pallurinn á GEDA 200 Z vörulyftunni þurfa aðeins 1,5 x 1,5 m svæði á jörðinni. Þar sem hægt er að snúa pallinum til hægri og vinstri um 90 gráður er afferming á mismunandi hæðum mjög einföld.
Með burðargetu upp á 200 kg og 25 m/mín lyftihraða nær GEDA 200 Z allt að 35m hæð. Vörulyftan er hönnuð þannig að auðvelt sé að viðhalda henni og gera við hana, tryggja hraða uppsetningu og skilvirka efnisflutninga á byggingarsvæðum.
Lítil vél fem fer lítið fyrir á vinnusvæðinu
Einfaldar festingar er hraðar í uppsetningu. Lengd 4m
Öryggisslá sem kemur í staðinn fyrir stóra öryggisgrind við uppsetningu
Snúanlegur pallur einfaldar lestun og losun
GEDA POWER GREASE línan inniheldur smurningu sem hentar við allar aðstæðu.
Þar sem pallinum er snúið samsíða vinnupallinum sparar það pláss á vinnusvæðinu
Mjög einföld í viðhaldi
Innbyggð kapalstýring í stiga
Einföld í uppsetningu. Mastu með hraðlæsingu
Platform dimension | 0.8 m x 1.4 m x 1.1 m |
---|---|
Cargo | Material |
Mast system | alu-ladder (with rack) |
Load capacity (material) | 200 kg |
Lifting height | 35 m |
Lifting speed | 25 m/min |
Power supply | 1.7 kW / 230 V / 50 Hz / 16 A |
Veggfesting. Bara notuð með stiga festiklemmum
40m afmagnskefli, 3 x 2.5 mm² með öryggi
GEDA POWER GREASE ARCTIC sett með 2 400g túpum og bursa. -30°c til +10°c
GEDA POWER GREASE ARCTIC. Fyrir köld svæði. -30°C – +10°C
Stigafestin. 1 fyrir base og svo 1 á 4m fresti
Stiga einingi 2m
GEDA Power grease 7000 venjuleg skylirði. Fyrir extreme aðstæður. Svört feyti, 0°C til +70°C
Stiga eining 1m
Lenindgarhlið “ECO” 0,85m á breidd
Endastopp
Tímamælir
Rafmagnshjól 33m, 3 x 2,5 q
GEDA Power grease 7000 sett. Með 400g túpum og bursta. 0°c til +70°c
Festing fyrir uppsetningu á vinnupöllum
Framlegningarkapall 20m (5 pinna)
Hoist Vinnulyftur ehf © 2024 / kt. 571007-0960 / Vsk nr. 119094
Þessi vefsíða notast við vafrakökur (e. cookies) til að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar og hámarka upplifun í netversluninni okkar. Sumar vafrakökur eru mikilvægar fyrir margvíslegar þjónustuleiðir en aðrar eru notaðar til að safna tölfræðilegum upplýsingar til að bæta vefsíðuna, svo framarlega sem það sé með þínu samþykki.