GEDA 500 Z Vörulyfta

Þökk sé öflugri hönnun hefur GEDA 500 Z  vörulyftan sannað sig í vinnu á byggingarsvæðum við erfiðar aðstæðir. Hún hefur verið áreiðanlegur flutningshjálpari til fjölda ára.

Með rúmgóðan pall sem býður vörulyftan nægjanlegt pláss fyrir þungt, fyrirferðarmikið byggingarefni sem er allt allt að 500 kg og færir vöru sína upp í 100 m hæð á 30 m/mín.

Hægt er að snúa pallinum á GEDA 500 Z vörulyftunni  um 90 gráður, sem gerir gerir hleðlsu og affermingu örugga. Á jörðinni er hægt að hlaða hlutum samhliða byggingunni sem sparar pláss.

Hægt er að fá kerru á einum öxli sem aukabúnað. Með kerrunni er einfalt að setja vörulyftuna á og taka af án þess að nota utanaðkomandi vélar. 

Aðal eiginleikar

Mismunandi útfærslur fyrir hvert verk

GEDA 500 Z
GEDA 500 Z 4 vörulyfta Hoist Vinnulyftur

Platform dimension

1.4 m x 1.6 m x 1.1 m / 1.8 m

Cargo

Material

Mast system

GEDA UNI-X-MAST

Load capacity (material)

500 kg

Lifting height

100 m

Lifting speed

30 m/min

Power supply

5.5 kW / 400 V / 50 Hz / 16 A

Viðeigandi aukahlutir

Sendu okkur fyrirspurn

Please enable JavaScript in your browser to complete this form.
GEDA 500 Z

Sambærilegar vörur