UNI-X-MAST er hægt að nota á öllum vélum sem vinna á tannkransi frá 300 kg – 2.200 kg burðargetu
Heim » Turnlyftur » Vörulyftur » GEDA 500 Z
Þökk sé öflugri hönnun hefur GEDA 500 Z vörulyftan sannað sig í vinnu á byggingarsvæðum við erfiðar aðstæðir. Hún hefur verið áreiðanlegur flutningshjálpari til fjölda ára.
Með rúmgóðan pall sem býður vörulyftan nægjanlegt pláss fyrir þungt, fyrirferðarmikið byggingarefni sem er allt allt að 500 kg og færir vöru sína upp í 100 m hæð á 30 m/mín.
Hægt er að snúa pallinum á GEDA 500 Z vörulyftunni um 90 gráður, sem gerir gerir hleðlsu og affermingu örugga. Á jörðinni er hægt að hlaða hlutum samhliða byggingunni sem sparar pláss.
Hægt er að fá kerru á einum öxli sem aukabúnað. Með kerrunni er einfalt að setja vörulyftuna á og taka af án þess að nota utanaðkomandi vélar.
UNI-X-MAST er hægt að nota á öllum vélum sem vinna á tannkransi frá 300 kg – 2.200 kg burðargetu
Nýja GEDA all-round protection veitir vörn gegn riðið. Viðheldur eiginleikum vélarinnar og eykur líftíma.
GEDA POWER GREASE línan inniheldur smurningu sem hentar við allar aðstæðu.
Platform dimension | 1.4 m x 1.6 m x 1.1 m / 1.8 m |
---|---|
Cargo | Material |
Mast system | GEDA UNI-X-MAST |
Load capacity (material) | 500 kg |
Lifting height | 100 m |
Lifting speed | 30 m/min |
Power supply | 5.5 kW / 400 V / 50 Hz / 16 A |
Lendingarhlið „ECO +“ 1,4m á breidd
Sett af veggfestingum með brakketi
Hlíf á kapaltunnu. Þjófavörn
Kapaltunna 75m lyftu hæð
kapalstýring
Smurbyssa fyrir spurkerfi
Kapaltunna 50m lyftu hæð
Tímamælir
Kapaltunna 100m lyftu hæð
GEDA POWER GREASE 1000. -30°C-+70°C
Kapaltuna fyrir 25m lyftuhæð
GEDA UNI-X-MAST 1,5m, galvaniserað með 4 boltum (M16)
Smurkerfi
GEDA POWER GREASE 1000 Sett með 2 400g túpum og bursta
Uniaxial kerra 80km/h galvaniseruð
Hæðar stopp fyrir nema
Sett af lengingar festingum 2m
Hring festing fyrir kerru
Kúlu festing fyrir kerru
Sér rammi fyrir vinnupalla uppsetningu
Stjórnbox fyrir hlið
Gólf og veggfestingar fyrir lendingarhlið. Þarf frá 2-4 stikki miðað við hlið. Nota þarf 1 ½” rör.
Hoist Vinnulyftur ehf © 2024 / kt. 571007-0960 / Vsk nr. 119094
Þessi vefsíða notast við vafrakökur (e. cookies) til að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar og hámarka upplifun í netversluninni okkar. Sumar vafrakökur eru mikilvægar fyrir margvíslegar þjónustuleiðir en aðrar eru notaðar til að safna tölfræðilegum upplýsingar til að bæta vefsíðuna, svo framarlega sem það sé með þínu samþykki.