Virkar vel við uppsetningu á vinnupöllum
Heim » Turnlyftur » Vörulyftur » GEDA 300 Z
Hvort sem um er að ræða vinnupalla, verkfæri eða önnur byggingarefni er GEDA 300 Z vörulyftan fyrirferðarlítill og öflugur samstarfsaðili fyrir skilvirka efnisflutninga á byggingarsvæðum. Einn maður getur sett saman vörulyftuna, turninn er gerð úr léttum 2m ál möstrum.
Þægilegur hleðslu- og losunarrampur tryggir þægilegt aðgengi að pallinum sem ber allt að 300 kg. GEDA 300 Z vörulyftan er með snúningspalli sem hægt er að snúa 90 gráður. Þetta gerir lestum og lösun á hæðum mjög einfalda og örugga.
GEDA 300 Z vörulyfta er fáanleg í 230 V eða 400 V útgáfu og er því hægt að aðlaga hana sem best að rafmagni sem er á svæðinu.
Virkar vel við uppsetningu á vinnupöllum
Snúanlegur pallur einfaldar lestun og losun
Uppsetning með einum manni. Létt ál möstur
GEDA POWER GREASE línan inniheldur smurningu sem hentar við allar aðstæðu.
Einfalt að fylla og tæma
Einfalt að setja á og taka af kerru
Platform dimension | 0.75 m x 1.4 m x 1.1 m / 1.8 m |
---|---|
Cargo | Material |
Mast system | GEDA ALU-MAST |
Load capacity (material) | 300 kg |
Lifting height | 50 m |
Lifting speed | 20 m/min |
Power supply | 1.8 kW / 230 V / 50 Hz / 16 A |
Platform dimension | 0.75 m x 1.4 m x 1.1 m / 1.8 m |
---|---|
Cargo | Material |
Mast system | GEDA ALU-MAST |
Load capacity (material) | 300 kg |
Lifting height | 100 m |
Lifting speed | 30 m/min |
Power supply | 2.5 kW / 400 V / 50 Hz / 16 A |
GEDA POWER GREASE 1000 Sett með 2 400g túpum og bursta
Gólf og veggfestingar fyrir lendingarhlið. Þarf frá 2-4 stikki miðað við hlið. Nota þarf 1 ½” rör.
Spurkerfi 230v
Sjálfvirkt smurkerfi 400v
40m afmagnskefli, 3 x 2.5 mm² með öryggi
Hlíf á kapaltunnu. Þjófavörn
Hring festing
Festing fyrir uppsetningu á vinnupöllum
Rafmagnshjól 33m, 3 x 2,5 q
Festing fyrir mastur
Kúlu festing fyrir bíl
Stjórnbox fyrir hlið
Lenindgarhlið “ECO” 0,85m á breidd
Ál mastur með boltum
Sett af festingum
Smurbyssa fyrir spurkerfi
GEDA POWER GREASE 1000. -30°C-+70°C
Festing fyrir uppsetningu á vinnupöllum
Kapalstýring. 1 fyrir hverja festingu
Uniaxial kerra. 80 km/h án festinga.
Stopp sleði fyrir hlið. Vinnur með nema
Hjól
Ál mstur með boltum
Hoist Vinnulyftur ehf © 2024 / kt. 571007-0960 / Vsk nr. 119094
Þessi vefsíða notast við vafrakökur (e. cookies) til að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar og hámarka upplifun í netversluninni okkar. Sumar vafrakökur eru mikilvægar fyrir margvíslegar þjónustuleiðir en aðrar eru notaðar til að safna tölfræðilegum upplýsingar til að bæta vefsíðuna, svo framarlega sem það sé með þínu samþykki.