Notendavænt villuleitarkerfi sem auðveldar að greina einfaldar villlur
Heim » Iðnaðarlyftur » Opnar Iðnaðarlyftur » GEDA 1500 ZP P
GEDA 1500 ZP P opna iðnaðarlyftan er sannkallað kraftaverk meðal flutningspalla fyrir varanlega uppsetningu og getur flutt allt að 2.000 kg eða sjö farþega upp í 100 m hæð.
Þar sem vörulyftan er á 2 möstrum leggur lyftan mjög lítið álag á bygginguna sem hún er fest við. Með fjórar misunandi pallastærðir er hægt að aðlaga GEDA 1500 ZP P að þeim verkstað sem hún á að vera á.
GEDA 1500 ZP P er oft sett upp fyrir viðhald og viðgerðir í mörgum mismunandi atvinnugreinum sem og í vörugeiranum og verkstæðum. Hún bæði auðveldar og flýtir fyrir vinnuferlum og flytur bæði farþega og efni hratt og örugglega.
Notendavænt villuleitarkerfi sem auðveldar að greina einfaldar villlur
GEDA POWER GREASE línan inniheldur smurningu sem hentar við allar aðstæðu.
Sjallkerfi sem gefur þér kost á að tengjast vélunum hvar sem er.
Sjáflfvirkt smurkerfi minkar viðhald og eikur endingu
Nýja GEDA all-round protection veitir vörn gegn riðið. Viðheldur eiginleikum vélarinnar og eykur líftíma.
UNI-X-MAST er hægt að nota á öllum vélum sem vinna á tannkransi frá 300 kg – 2.200 kg burðargetu
Sérstök vinnupallafesting til þess að flytja langarf einingar fyrir vinnupalla á öruggan hátt
Platform dimension | 1.45 m x 1.65 m x 1.1 m / 2 m |
---|---|
Cargo | Persons and material |
Mast system | GEDA UNI-X-MAST |
Lode capacity (material) | 2000 kg |
Load capacity (persons) | 7 |
Lifting height | 100 m |
Lifting speed | 12 m/min |
Power supply | 2 x 3 kW / 400 V / 50 Hz / 32 A |
Platform dimension | 1.45 m x 3.3 m x 1.1 m / 2 m |
---|---|
Cargo | Persons and material |
Mast system | GEDA UNI-X-MAST |
Lode capacity (material) | 2000 kg |
Load capacity (persons) | 7 |
Lifting height | 100 m |
Lifting speed | 12 m/min |
Power supply | 2 x 3 kW / 400 V / 50 Hz / 32 A |
Platform dimension | 2.9 m x 1.65 m x 1.1 m / 2 m |
---|---|
Cargo | Persons and material |
Mast system | GEDA UNI-X-MAST |
Lode capacity (material) | 2000 kg |
Load capacity (persons) | 7 |
Lifting height | 100 m |
Lifting speed | 12 m/min |
Power supply | 2 x 3 kW / 400 V / 50 Hz / 32 A |
Platform dimension | 4.35 m x 1.65 m x 1.1 m / 2 m |
---|---|
Cargo | Persons and material |
Mast system | GEDA UNI-X-MAST |
Lode capacity (material) | 2000 kg |
Lifting height | 100 m |
Lifting speed | 12 m/min |
Power supply | 2 x 3 kW / 400 V / 50 Hz / 32 A |
Platform dimension | 1.45 m x 1.65 m x 1.1 m / 2 m |
---|---|
Cargo | Persons and material |
Mast system | GEDA UNI-X-MAST |
Lode capacity (material) | 2000 kg |
Lifting height | 100 m |
Lifting speed | 9 m/min |
Power supply | 2 x 3 kW / 400 V / 50 Hz / 32 A |
Platform dimension | 1.45 m x 3.3 m x 1.1 m / 2 m |
---|---|
Cargo | Persons and material |
Mast system | GEDA UNI-X-MAST |
Lode capacity (material) | 2000 kg |
Lifting height | 100 m |
Lifting speed | 9 m/min |
Power supply | 2 x 3 kW / 400 V / 50 Hz / 32 A |
Platform dimension | 2.9 m x 1.65 m x 1.1 m / 2 m |
---|---|
Cargo | Persons and material |
Mast system | GEDA UNI-X-MAST |
Lode capacity (material) | 2000 kg |
Lifting height | 100 m |
Lifting speed | 9 m/min |
Power supply | 2 x 3 kW / 400 V / 50 Hz / 32 A |
Platform dimension | 4.35 m x 1.65 m x 1.1 m / 2 m |
---|---|
Cargo | Persons and material |
Mast system | GEDA UNI-X-MAST |
Lode capacity (material) | 2000 kg |
Lifting height | 100 m |
Lifting speed | 9 m/min |
Power supply | 2 x 3 kW / 400 V / 50 Hz / 32 A |
GEDA UNI-X-MAST 1,5m, galvaniserað með 4 boltum (M16)
GEDA POWER GREASE 1000. -30°C-+70°C
Lendingarhlið “Standard”
Lendingarhlið. Fest niður á lendingarpall
Kapaltunna 50m lyftu hæð
kapalstýring
Kapaltunna 25m
Hæðar stopp fyrir nema
Sett af festingum
Leningarhlið “Comfort”
Hlíf á kapaltunnu með lás (þjófavörn)
Gólf og veggfestingar fyrir lendingarhlið. Þarf frá 2-4 stikki miðað við hlið. Nota þarf 1 ½” rör.
GEDA POWER GREASE 1000 Sett með 2 400g túpum og bursta
Sett af festingum
Hýfibiti fyrir krana. Burðargeta 1700 kg
Hoist Vinnulyftur ehf © 2024 / kt. 571007-0960 / Vsk nr. 119094
Þessi vefsíða notast við vafrakökur (e. cookies) til að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar og hámarka upplifun í netversluninni okkar. Sumar vafrakökur eru mikilvægar fyrir margvíslegar þjónustuleiðir en aðrar eru notaðar til að safna tölfræðilegum upplýsingar til að bæta vefsíðuna, svo framarlega sem það sé með þínu samþykki.