Heim » Turnlyftur » Vinnupallalyftur » SC Aukahlutir » Aukahlutir fyrir kapal
Fyrir vinnupallalyftur eru kapalfestingar, kapalhengjur og kapaltromlur mikilvægur þáttur í því að að vernda og tryggja að rafmagns- og stjórnkaplar séu vel skipulagðir.
Í sameiningu tryggja þessir aukahlutir örugga notkun á vinnupallalyftunni með því að tryggja að ekki verði bilun, skemmd eða sllit á rafmagnskapli og stýristrengjum þar sem við á.
Týpa 1 af kapalfestingum eru hannaðar til þess að vera festar undir vinnupallalyftuna. Þessi festing er notuð þar sem pláss er lítið.
Típa 2 af kapalfestingum er fest á ramma drifbúnaðarins. Þessi festing er sterk og gerir aðgengi að kaplinum betra. Þessi festing er notuð þar sem pláss er ekki vandamál og auveldar aðgengi og viðhald á rafmagnskaplinum.
Kaplhengið erviðbót til að tryggja enn betur rafmagnsöruggi þeirra sem nota vinnupallalyftuna. Kapallinn er stanslaust á hreyfingu og undir miklu álagi og vindi getur hann krækst í eitthvað.
Kapalhengið fylgist með kaplinum og stoppar lyftuna ef verður of mikil spenna á kaplinum.
Kapaltrommlan passar upp á kapallinn sé allftaf geimdur á réttan hátt og ekki liggjandi á jörðinni þar sem hann getur orðið fyrir hnjaski.
Hoist Vinnulyftur ehf © 2024 / kt. 571007-0960 / Vsk nr. 119094
Þessi vefsíða notast við vafrakökur (e. cookies) til að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar og hámarka upplifun í netversluninni okkar. Sumar vafrakökur eru mikilvægar fyrir margvíslegar þjónustuleiðir en aðrar eru notaðar til að safna tölfræðilegum upplýsingar til að bæta vefsíðuna, svo framarlega sem það sé með þínu samþykki.