SC aukahlutir fyrir kapal

Fyrir vinnupallalyftur eru kapalfestingar, kapalhengjur og kapaltromlur mikilvægur þáttur í því að að vernda og tryggja að rafmagns- og stjórnkaplar séu vel skipulagðir. 

Í sameiningu tryggja þessir aukahlutir örugga notkun á vinnupallalyftunni með því að tryggja að ekki verði bilun, skemmd eða sllit á rafmagnskapli og stýristrengjum þar sem við á. 

Kapla aukahlutir

Kapal aukahlutir Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-5

Kapalfesting Típa 1

Týpa 1 af kapalfestingum eru hannaðar til þess að vera festar undir vinnupallalyftuna. Þessi festing er notuð þar sem pláss er lítið. 

Kapal aukahlutir Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

Kapalfesting Típa 2

Típa 2 af kapalfestingum er fest á ramma drifbúnaðarins. Þessi festing er sterk og gerir aðgengi að kaplinum betra. Þessi festing er notuð þar sem pláss er ekki vandamál og auveldar aðgengi og viðhald á rafmagnskaplinum. 

Kapal aukahlutir Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-10

Kapalhengi

Kaplhengið erviðbót til að tryggja enn betur rafmagnsöruggi þeirra sem nota vinnupallalyftuna. Kapallinn er stanslaust á hreyfingu og undir miklu álagi og vindi getur hann krækst í eitthvað. 

Kapalhengið fylgist með kaplinum og stoppar lyftuna ef verður of mikil spenna á kaplinum.

Kapal aukahlutir Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-8

Kapaltrommlur

Kapaltrommlan passar upp á kapallinn sé allftaf geimdur á réttan hátt og ekki liggjandi á jörðinni þar sem hann getur orðið fyrir hnjaski.

Scanclimber Aukahlutir

scanclimber-new-logo
90°snúnirgur fyrir mastur Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

90°snúningur fyrir mastur

Viðbætur fyrir mastur Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-9

Viðbætur fyrir mastur

Undirvagnar Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-18

Undirvagnar

Glide rail Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

Glide Rail

Topp krani Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-8

Topp krani

Veður vörn Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-6

Veðurvörn

Monorail Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-5

Monorail

Hallandi lyfta Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

Hallandi lyfta

Uppsetningarkrani Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

Uppsetningarkrani

Kapal aukahlutir Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-8

Aukahlutir fyrir kapal

Pallar Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-6

SC Pallar

Heavy Duty íhlutir Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-4

Heavy Duty íhlutir

Digital Twin Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-5

Digital Twin

Scanclimber Framlengingar

scanclimber-new-logo
All reach Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

All Reach

Scanclimber Counter balanced Hoist Vinnulyftur

Framlenging með andvægi

Sliding deck Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

Sliding Deck

Snake pallur Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-6

Snake pallur

Langar framlengingar Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-6

Langar framlengingar

Framlenging á enda Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-5

Framlenging á enda

Framlenging á löm Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-8

Framlenging á löm

Stillanlegar útdrög Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

Festing fyrir útdrög

Brú fyrir framan mastur Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

Brú fyrir framan mastur

Festing fyrir hliðarpall Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-6

Festing fyrir hliðarpall

Framlenging fyrir múrara Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-6

Framlenging fyrir múrara

Sendu okkur fyrirspurn

Please enable JavaScript in your browser to complete this form.
SC Aukahlutir fyrir kapal

Sambærilegar vörur