SC Langar framlengingar

Langar framlengingar frá Scanclimber eru fjölhæfar viðbætur við vinnupallalyftur, hannaðar til að auka umfang og sveigjanleika í fjölbreyttum verkefnum. Þessar framlengingar eru fáanlegar í lengdum 1,8 m, 2,5 m og svo stillanlegar 2,6 til 6 m, þær koma til móts við margs konar byggingarþarfir. Þær gera þér kleift að fá aðgang að flóknum mannvirkjum og svæðum sem erfitt er að ná til, hagræða framkvæmd verksins og bæta skilvirkni.

Til að auka öryggi eru allar framlengingar búnar handriðum, sem tryggir örugga notkun. 

Fáanlegar framlengingar

Langar framlengingar Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-1

1,8m framlengingar

1,8m framlengingarnar gefa hóflega aukninu á framlenginu. Hentar þar sem þarf  að ná örlítið lengra inn að húsi. 

Flott fyrir verkefni þar sem aðeins örlítil auka lengd er þörf. 

Langar framlengingar Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

2,5m framlengingar

2,5m frmlengingin er flott þar sem þarf að ná lengra inn að húsi eða útfyrir horn. 

Frábær fyrir verkefni þar sem þarf að ná að svæðum sem ekki er hægt að ná til úr vinnupallalyftunni án framlenginga. 

Langar framlengingar Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-6

2,6 - 6m stillanlegar framlengingar

þetta eru fjölhæfustu framlengingarnar. Þær hafa stillanlega lengd sem getur farið frá 2,6m upp í 6m allt eftir því sem þarf fyrir hvert verk. 

Þessar framlengingar eru nauðsinlegar fyrir verkefni þar sem þarf að vera með langar framlengingar eða ef framhlið hússins kallar á misnunandi lengdi á framlenginum fyrir hverja uppsetningu. 

Scanclimber Framlengingar

scanclimber-new-logo
Langar framlengingar Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-6

Langar framlengingar

Framlenging á enda Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-5

Framlenging á enda

Framlenging á löm Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-8

Framlenging á löm

Stillanlegar útdrög Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

Festing fyrir útdrög

Brú fyrir framan mastur Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

Brú fyrir framan mastur

Festing fyrir hliðarpall Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-6

Festing fyrir hliðarpall

Framlenging fyrir múrara Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-6

Framlenging fyrir múrara

All reach Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

All Reach

Scanclimber Counter balanced Hoist Vinnulyftur

Framlenging með andvægi

Sliding deck Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

Sliding Deck

Snake pallur Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-6

Snake pallur

Scanclimber Aukahlutir

scanclimber-new-logo
Veður vörn Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-6

Veðurvörn

Monorail Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-5

Monorail

Hallandi lyfta Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

Hallandi lyfta

Uppsetningarkrani Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

Uppsetningarkrani

Kapal aukahlutir Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-8

Aukahlutir fyrir kapal

Pallar Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-6

SC Pallar

Heavy Duty íhlutir Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-4

Heavy Duty íhlutir

Digital Twin Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-5

Digital Twin

90°snúnirgur fyrir mastur Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

90°snúningur fyrir mastur

Viðbætur fyrir mastur Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-9

Viðbætur fyrir mastur

Undirvagnar Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-18

Undirvagnar

Glide rail Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

Glide Rail

Topp krani Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-8

Topp krani

Sendu okkur fyrirspurn

Please enable JavaScript in your browser to complete this form.
SC Langar framlengingar

Sambærilegar vörur