Heim » Turnlyftur » Vinnupallalyftur » SC framlengingar » Langar framlengingar
Langar framlengingar frá Scanclimber eru fjölhæfar viðbætur við vinnupallalyftur, hannaðar til að auka umfang og sveigjanleika í fjölbreyttum verkefnum. Þessar framlengingar eru fáanlegar í lengdum 1,8 m, 2,5 m og svo stillanlegar 2,6 til 6 m, þær koma til móts við margs konar byggingarþarfir. Þær gera þér kleift að fá aðgang að flóknum mannvirkjum og svæðum sem erfitt er að ná til, hagræða framkvæmd verksins og bæta skilvirkni.
Til að auka öryggi eru allar framlengingar búnar handriðum, sem tryggir örugga notkun.
1,8m framlengingarnar gefa hóflega aukninu á framlenginu. Hentar þar sem þarf að ná örlítið lengra inn að húsi.
Flott fyrir verkefni þar sem aðeins örlítil auka lengd er þörf.
2,5m frmlengingin er flott þar sem þarf að ná lengra inn að húsi eða útfyrir horn.
Frábær fyrir verkefni þar sem þarf að ná að svæðum sem ekki er hægt að ná til úr vinnupallalyftunni án framlenginga.
þetta eru fjölhæfustu framlengingarnar. Þær hafa stillanlega lengd sem getur farið frá 2,6m upp í 6m allt eftir því sem þarf fyrir hvert verk.
Þessar framlengingar eru nauðsinlegar fyrir verkefni þar sem þarf að vera með langar framlengingar eða ef framhlið hússins kallar á misnunandi lengdi á framlenginum fyrir hverja uppsetningu.
Hoist Vinnulyftur ehf © 2024 / kt. 571007-0960 / Vsk nr. 119094
Þessi vefsíða notast við vafrakökur (e. cookies) til að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar og hámarka upplifun í netversluninni okkar. Sumar vafrakökur eru mikilvægar fyrir margvíslegar þjónustuleiðir en aðrar eru notaðar til að safna tölfræðilegum upplýsingar til að bæta vefsíðuna, svo framarlega sem það sé með þínu samþykki.