SC viðbætur fyrir mastur

Viðbætur fyrir mastur frá Scanclimber eru hannaðir til þess að auka notkun og virkni vinnupallalyftunnar. Gerir lyftuna öruggari, skilvirkari og eykur burðargetu eða lengd á milli festinga. 

Aukahlutir fyrir mastur passa fyrir  Scanclimber   SC5000, SC6000, SC8000 og SC10000 vinnupallalyfturnar.

Aukahlutir

Viðbætur fyrir mastur Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-9

Standard mastur

Standard mastrið er heitgalvaniserað, sterkt og byggt til að eindast.

Viðbætur fyrir mastur Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-2

Heavy Duty mastur

Heavy Duty mastrið (M70) er hannað til þess að geta haft lengra á milli festinga og hærra mastur fyrir ofan síðusti festingu. 

HD mastrið er sterkara en heldur samt sömu stærð og standard mastrið. Það er hægt að nota HD mastrið með standard mastrinu með því að nota millistikki. Þetta mastur er gert til að þola meiri krafta við erfiðar aðstæður án þess að fórna stöðugleika og öryggi.

Viðbætur fyrir mastur Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-8

Festingar

Festingar eru nauðsynlegur fylgihlutur fyrir vinnupallalyftur. Þær tryggja stöðuleika með því að festa mastrið með reglulegu millibili við bygginguna sem er þó breytilegt efir hvaða undirvagn og mastur er notað.

Viðbætur fyrir mastur Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-1

Maxi festing

Algengasta festingin fyrir venjulegar aðstæður.

Viðbætur fyrir mastur á vinnupallalyftum

Maxi festing með lóðréttri stillingu

Festing með stillanlegri hæð til þess að aðlagast byggingunni sem best.

Viðbætur fyrir mastur Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-10

Toppfesting

Gefur möguleikan á því að festa lyftuna aðeins með toppfestingu.

Viðbætur fyrir mastur á vinnupallalyftum

Toppfesting með láréttri stillingu

Toppfesting með tillanlegri hæð.

Viðbætur fyrir mastur Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-1

HD festing fyrir mastur

Þessar festingar eru hannaðar til þess að vera notaðar með Heavy Duty mastri fyrir aukinn styrk, lengra bil á milli festinga og þola aukna pallalend og burð.

Viðbætur fyrir mastur Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-6

Hilla fyrr uppsetningu á mastri

Hilla sem auðveldar uppsetningu á mastrinu

Scanclimber Aukahlutir

scanclimber-new-logo
Viðbætur fyrir mastur Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-9

Viðbætur fyrir mastur

Undirvagnar Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-18

Undirvagnar

Glide rail Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

Glide Rail

Topp krani Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-8

Topp krani

Veður vörn Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-6

Veðurvörn

Monorail Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-5

Monorail

Hallandi lyfta Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

Hallandi lyfta

Uppsetningarkrani Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

Uppsetningarkrani

Kapal aukahlutir Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-8

Aukahlutir fyrir kapal

Pallar Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-6

SC Pallar

Heavy Duty íhlutir Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-4

Heavy Duty íhlutir

Digital Twin Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-5

Digital Twin

90°snúnirgur fyrir mastur Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

90°snúningur fyrir mastur

Scanclimber Framlengingar

scanclimber-new-logo
All reach Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

All Reach

Scanclimber Counter balanced Hoist Vinnulyftur

Framlenging með andvægi

Sliding deck Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

Sliding Deck

Snake pallur Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-6

Snake pallur

Langar framlengingar Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-6

Langar framlengingar

Framlenging á enda Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-5

Framlenging á enda

Framlenging á löm Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-8

Framlenging á löm

Stillanlegar útdrög Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

Festing fyrir útdrög

Brú fyrir framan mastur Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

Brú fyrir framan mastur

Festing fyrir hliðarpall Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-6

Festing fyrir hliðarpall

Framlenging fyrir múrara Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-6

Framlenging fyrir múrara

Sendu okkur fyrirspurn

Please enable JavaScript in your browser to complete this form.
SC Viðbætur fyrir mastur

Sambærilegar vörur