Heim » Turnlyftur » Vinnupallalyftur » SC Aukahlutir » Heavy Duty íhlutir
Heavy Duty íhlutir frá Scanclimber eru hannaðir til að hámarka styrk og notkunarsvið vinnupallalyftunnar. Þeir veita aukið öryggi, lengra á milli festinga, meiri frístandandi hæð, bara toppfesta lyftu og aukinn burð.
Hannað til að passa með SC5000, SC6000, SC8000, og SC10000 vinnupallalyftunum.
Heavy Duty undirvagninn með heavy Duty mastri leyfa það að hægt er að nota vinnupallalyfturnar frá Scanclimber frístandandi í allt að 30m hæð. Fyrir hærri verkefni, með undirvagni með útdrögum og einu topp mastri en hægt að fara með lyftuna í 55m hæð.
Scanclimber HD mastur (M70) veita aukna lengd milli festingar og meiri hæð frá síðustu festingu. Þessi möstur eru jafn stór og standard möstrin frá Scamclimber en eru mun sterkari.
HD festingin fyrir mastrið er sterk festing sem er hönnuð til auka stöðugleika og öryggi vinnupallalyftunnar. Þessi festing er gerð til að vera notuð með HD mastri og veitir aukna lend milli festinga.
Maxi festingin er ætluð til að vera notuð með HD festingunni. Festingin veitir sterka festingu fyrir vinnupallalyftuna.
HD toppfestingin er ný tækni fyrir toppfestingar. HD toppfestingin er hönnuð til þess að gera verið stillt og fest við mastrið hvar sem er.
Breytistikkið er ætlað til að fara ofan á standart mastur. Það getur verið notað á svæðum þar sem aukinn styrkur er þörf, hvort sem það er vegna þess að það þarf að vera lengra á milli festinga eða vegna þess að þörf er á aukinni burgðargetu.
Breytistikkið er ætlað að fara ofan á Heavy Duty mastur. Þetta er aðalega notað þar sem ekki er lengur þörf á þafn miklum styrk.
Hoist Vinnulyftur ehf © 2024 / kt. 571007-0960 / Vsk nr. 119094
Þessi vefsíða notast við vafrakökur (e. cookies) til að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar og hámarka upplifun í netversluninni okkar. Sumar vafrakökur eru mikilvægar fyrir margvíslegar þjónustuleiðir en aðrar eru notaðar til að safna tölfræðilegum upplýsingar til að bæta vefsíðuna, svo framarlega sem það sé með þínu samþykki.