Heim » Turnlyftur » Vinnupallalyftur » SC6000 Taurus
SC6000 Taurus vinnupallalyfta er meðalþung vinnulyfta með allt í einum pakka. Hún hentar vel fyrir alla klæðninga- og viðhaldsvinnu sem krefst mikilla afkasta, hvort sem um er að ræða nýbyggingu eða endurgerð. SC6000 Vinnupallalyftan er inngangsvara Scanclimber fyrir heavy-duty vinnu og verkefni sem krefjast sérstaklega stórra pallstærða.
1.6m breiður pallur SC6000 veitir starfsmönnum nóg pláss til að sinna starfi sínu á þægilegan hátt. Á einum turni getur Maxus SC5000 verið frá 4,1 meter til 16,9 metrar að lengd. Með tveimur turnum er hægt að lengja pallinn upp í 44,6 metra.
Taurus SC6000 er fáanlegur með Scanclimber Snake pallinum, sem eins og nafnið gefur til kynna, sveiflast í „hvaða“ stöðu sem er.
Model | SC6000 Taurus SINGLE |
---|---|
Max. Platform length | 4.1 - 16.9 m |
Max. lifting capacity | 1.400 - 3.300 kg |
Max freestanding height | 25 m |
Max height | 100 m |
Anchorage distance | 18.0 m |
Speed | 11.3 m/min |
Power | 2 x 5.5 kW / 11 kW / 400v / 50Hz |
Model | SC6000 Taurus TWIN |
---|---|
Max. Platform length | 12.6 - 44.6 m |
Max. lifting capacity | 1.200 - 5.600 kg |
Max freestanding height | 25 m |
Max height | 100 m |
Anchorage distance | 18.0 m |
Speed | 11.3 m/min |
Power | 4 x 5.5 kW / 22 kW / 400v / 50Hz |
Hoist Vinnulyftur ehf © 2024 / kt. 571007-0960 / Vsk nr. 119094
Þessi vefsíða notast við vafrakökur (e. cookies) til að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar og hámarka upplifun í netversluninni okkar. Sumar vafrakökur eru mikilvægar fyrir margvíslegar þjónustuleiðir en aðrar eru notaðar til að safna tölfræðilegum upplýsingar til að bæta vefsíðuna, svo framarlega sem það sé með þínu samþykki.